Miðvikudagskaffið í Setrinu, Höfðaborg, tekið til umræðu að beiðni fulltrúa aftanskins í öldungaráði.
Fulltrúar Aftanskin í öldungarráði gera grein fyrir málinu og bæjarstjóri gerir grein fyrir forsögu málsins eins og hún snýr að sveitarfélaginu og þeim þáttum sem valdið hafa vissum misskilningi í þessu sambandi.
Öldungarráð leggur áherslu á mikilvægi góðrar upplýsingargjafar milli sveitarfélagsins og Aftanskin varðandi einstaka þjónustuþætti varðandi þjónustu sveitarfélagsins.
Öldungarráð leggur áherslu á mikilvægi góðrar upplýsingargjafar milli sveitarfélagsins og Aftanskin varðandi einstaka þjónustuþætti varðandi þjónustu sveitarfélagsins.