Umsagnarbeiðni - Tækifærisleyfi til áfengisveitinga vegna Þorrablóts
Málsnúmer 2601004
Vakta málsnúmerBæjarráð - 40. fundur - 26.01.2026
Lögð fram umsagnarbeiðni og rafræn umsókn Eddu Baldursdóttur um tækifærisleyfi til áfengisveitinga vegna þorrablóts sem halda á í Íþróttahúsinu Borgarbraut 4, Stykkishólmi þann 7. febrúar 2026.
Bæjarráð gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi umsókn.