Fara í efni

Bréf frá Veitum vegna umfjöllunnar um gjaldskrárhækkun hitaveitunnar

Málsnúmer 2601013

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 40. fundur - 26.01.2026

Lagt fram bréf frá Veitum vegna umfjöllunnar um gjaldskrárhækkun hitaveitunnar.
Bæjarstjórn á fund með Veitum 11. febrúar næstkomandi þar sem fyrirhugað er að fara ítarlega yfir málið með Veitum.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?