Fara í efni

Félagslegar íbúðir - flutningur

Málsnúmer 2601018

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 40. fundur - 26.01.2026

Nýjar félagslegar íbúðir, í eigu Brák íbúðafélags, hafa risið í Stykkishólmi. Bæjarstjóri gerir grein fyrir framvindu mála.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að semja við leigjendur við Skúlagötu 9 vegna málsins og styðja við þá eftir því sem þurfa þykir í samráði við FSSF þannig að tryggja megi flutning þeirra í húsnæði Brákar íbúðarfélags hses. í samræmi við vilja þeirra þar um.
Getum við bætt efni síðunnar?