Lausar lóðir í Stykkishólmi
Hér má finna reglur um úthlutun á lóðum fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
Á vefsjá Stykkishólms má sjá staðsetningu lausra lóða á korti og finna frekari upplýsingar um lóðirnar. Smelltu á hnappinn hér að neðan til að opna vefsjá. Undir lóðir og skipulag má finna lausar lóðir.
Lausar lóðir
Íbúðalóðir:
- Nesvegur 12
- Lóð G í Víkurhverfi
- Lóð F í Víkurhverfi
- Lóð J í Víkurhverfi
- Austurgata 6a
- Laufásvegur 19
- Aðalgata 5a
- Hjallatangi 9
- Hjallatangi 36
- Hjallatangi 19
- Hjallatangi 42
- Sundabakki 2
Verslunar- og þjónustulóðir:
- Aðalgata 17
- Borgarbraut 3
- Lóð 4 við Aðalgötu
- Lóð 5 við Aðalgötu
Iðnaðar- og athafnalóðir:
- Reitarvegur 7-17
Frístundalóðir:
- Fákaborg 5
- Fákaborg 9
- Fákaborg 11
- Fákaborg 13
Annað
Til er svæði innan bæjarmarkanna sem eru skilgreind sem athafnarsvæði eða viðskipta- og þjónustusvæði samkvæmt aðalskipulagi 2002-2022 en eru ódeiliskipulögð, helst ber að nefna svæði merkt A1, A2, A3 og svo svæði við Sundvík. Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við skipulagsflulltrúa eða aðstoðarmann byggingarfulltrúa.