Fara í efni

Lausar lóðir í Stykkishólmi

Eftirfarandi lóðir eru lausar til úthlutunar hjá Stykkishólmsbæ

Hér má finna reglur um úthlutun á lóðum fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði.

Á vefsjá Stykkishólmsbæjar má sjá staðsetningu lausra lóða á korti og finna frekari upplýsingar um lóðirnar. Smelltu á hnappinn hér að neðan til að opna vefsjá. Undir lóðir og skipulag má finna lausar lóðir.

Vefsjá Stykkishólmsbæjar

Annað

Til er svæði innan bæjarmarkanna sem eru skilgreind sem athafnarsvæði eða viðskipta- og þjónustusvæði samkvæmt aðalskipulagi 2002-2022 en eru ódeiliskipulögð, helst ber að nefna svæði merkt A1, A2, A3 og svo svæði við Sundvík. Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við skipulagsflulltrúa eða aðstoðarmann byggingarfulltrúa.

Getum við bætt efni síðunnar?