Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

33. fundur 22. febrúar 2024 kl. 15:15 - 15:30 Í gegnum fjarfundarbúnað
Nefndarmenn
  • Fannar Þór Þorfinnsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurður Grétar Jónasson starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Fannar Þór Þorfinnsson Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Aðalgata 20 -

Málsnúmer 2402030Vakta málsnúmer

Tekin er fyrir reyndarteikning af íbúð á efri hæð Aðalgötu 20 (mhl 02 - 0201).
Byggingarfulltrúi staðfestir móttöku á reyndarteikningum.

2.Aðalgata 16 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2402016Vakta málsnúmer

Þ.B.Borg - steypustöð ehf sækir um leyfi fyrir parhúsi á tveimur hæðum að Aðalgötu 16.

Húsið er 287,8 m2 og verður klætt með ál-báru.

Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist deilskipulagi miðbæjar Stykkishólms sem staðfest var 13. febrúar 2024.
Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum 2.4.4 í byggingarreglugerð.

Fundi slitið - kl. 15:30.

Getum við bætt efni síðunnar?