Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

34. fundur 10. apríl 2024 kl. 11:30 - 12:00 sktifstof byggingarfulltrúa
Nefndarmenn
  • Fannar Þór Þorfinnsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurður Grétar Jónasson starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Höskuldur R Höskuldsson Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Jónsnes - Flokkur 2,

Málsnúmer 2404027Vakta málsnúmer

Kristján Bjarnason, fyrir hönd landeiganda, sækir um byggingarleyfi fyrir 523 m2 frístundarhúsi á einni hæð og kjallara í landi Jónsness í eyju eða hólma sem kallast Nónnes.Húsið verður á staðsteyptum sökklum burðargrind veggja og þaks verður timbur. Klætt að utan með timburklæðningu.
Þar sem ekki liggur fyrir deiliskipulag fyrir svæðið, vísar byggingarfulltrúi erindinu til skipulagsnefndar.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Getum við bætt efni síðunnar?