Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa
Dagskrá
1.Hjallatangi 48
Málsnúmer 2502017Vakta málsnúmer
Sótt er um byggingu á Einbýli við Hjallatanga 48. Samhliða er sótt um leyfi til að skoða aðstæður á jarðvegi á lóðinni, þar sem mikil óvissa er hvað djúpt er undir húsinu.
Samþykkt
2.Daddavík 6
Málsnúmer 2504010Vakta málsnúmer
Sótt er um að byggja einnarhæðar einbýlishús. Húsið er á staðsteyptum sökklum og plötu. Úveggir eru timburgrindarveggir og þak sperruþak.
Samþykkt
Fundi slitið - kl. 15:00.