Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

42. fundur 01. apríl 2025 kl. 09:00 - 16:00 Skrifstofa Byggingarfulltrúa
Nefndarmenn
  • Höskuldur Reynir Höskuldsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Höskuldur Reynir Höskuldsson Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Tjarnarás 16

Málsnúmer 2503014Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um byggingarleyfi fyrir 14,6 fm2 sólskála (17,2 fm2 brúttó) með timburgrind á steyptum sökkli á Tjarnarási 16.
samþykkt

2.

Málsnúmer 2502026Vakta málsnúmer

Lögð er fram umsókn Maríu Kúld Heimisdóttur um byggingarleyfi til þess að byggja 189,9 fm2 einbýlishús á einni hæð á Daddavík 3, en húsið verður á steyptum sökklum og steyptri botnlplötu og útveggir timburgrindarveggir með sperru þaki.
samþykkt

3.Berserkjahraun Sjávarhús

Málsnúmer 2503016Vakta málsnúmer

Sótt er um að byggja sjávarhús í landi Berserkjahrauns
málinu er vísað til skipulagsnefndar

4.Borgarhlíð 8

Málsnúmer 2503024Vakta málsnúmer

sótt er um að byggja við Borgarhlíð 8
umsókn er samþykt

5.Umsókn um stöðuleyfi

Málsnúmer 2503022Vakta málsnúmer

Sótt er um stöðuleyfi fyrir Pulsuvagn við Hólmgarð
Umsókn vísað til Bæjarráðs

6.Umsókn um stöðuleyfi

Málsnúmer 2503021Vakta málsnúmer

Sótt er um stöðuleyfi fyrir Fish and Chips vagn á hafnarsvæði
Umsókn er vísað til umsagnar hjá Hafnarstjórn

7.Lyngholt skemma

Málsnúmer 2503020Vakta málsnúmer

Sótt er um leyfi fyrir 160 ferm skemmu með burðarvirki úr límtré, klætt samlokueiningum með steinullareiningum
Umsókn samþykt

Fundi slitið - kl. 16:00.

Getum við bætt efni síðunnar?