Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

41. fundur 17. mars 2025 kl. 11:45 - 16:00 Skrifstofa byggingarfulltrúa
Nefndarmenn
  • Höskuldur Reynir Höskuldsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Höskuldur Reynir Höskuldsson Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Umsókn um stöðuleyfi

Málsnúmer 2503001Vakta málsnúmer

Sótt erum stöðuleyfi fyrir færanlegar skólastofur á lóð grunnskólanns
leyfi veitt
Leyfi veitt

2.Umsókn um stöðuleyfi

Málsnúmer 2503002Vakta málsnúmer

Sótt erum stöðuleyfi fyrir færanlega gáma fyrir skógrækt í Grensás
leyfi veitt
Leyfi veitt

3.Umsókn um stöðuleyfi

Málsnúmer 2503003Vakta málsnúmer

Sótt erum stöðuleyfi fyrir færanlegan salernisskúr í Skógrækt Grensás
Leyfi veitt
Leyfi veitt

4.Umsókn um stöðuleyfi

Málsnúmer 2503011Vakta málsnúmer

Sótt erum stöðuleyfi fyrir færanlegar skólastofur á lóð á skólalóð suð-austan við íþróttamiðstöð inngangur við gafl
Leyfi veitt
Leyfi veitt

5.Umsókn um stöðuleyfi

Málsnúmer 2503012Vakta málsnúmer

Sótt erum stöðuleyfi fyrir færanlega gáma norð-austan við flugstöð
Leyfi veitt
Leyfi veitt

6.Umsókn um stöðuleyfi

Málsnúmer 2503013Vakta málsnúmer

Sótt erum stöðuleyfi fyrir Geymslugám fyrir hafnarvörð á höfn/stykkið
leyfi veitt
Leyfi veitt

7.Skólastígur 10 Skúr

Málsnúmer 2502018Vakta málsnúmer

Sótt er um að byggja geymsluskúr á lóðinni á byggingarreit fyrir bílgeymslu/ geymsluskúr Skólastíg 10
heimild veitt

Fundi slitið - kl. 16:00.

Getum við bætt efni síðunnar?