Fara í efni

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga leitar að fólki í stuðningsþjónustu

02.06.2023
Fréttir Laus störf

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga leitar að fólki í liðveislu/stuðningsþjónustu fyrir fólk með fötlun. Markmið liðveislu er að efla einstaklinga til sjálfshjálpar, veita persónulegan stuðning og aðstoð sem miðar að því að rjúfa félagslega einangrun, t.d. með að njóta menningar og félagslífs. - Við leitum að hressum einstaklingum, 18 ára og eldri. Sveigjanlegur vinnutími.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Haukur Hilmarsson, Fagstjóri málefna fatlaðs fólks.
S: 430-7800 eða @: jonhaukur@fssf.is

Getum við bætt efni síðunnar?