Fréttir
Auglýsing um álagningu fasteignagjalda hjá Sveitarfélaginu Stykkishólmi 2023
Álagningarseðlar fasteignagjalda fyrir árið 2023 verða ekki sendir út á pappír, heldur munu þeir verða aðgengilegir rafrænt í gegnum www.island.is Ef óskað er eftir því að fá álagningaseðil sendan, vinsamlega hafið samband við Þór Örn bæjarritara í 433-8100 eða netfangið thor@stykkisholmur.is
27.01.2023