Fréttir
Opin skrifstofa SSV í Stykkishólmi
Helga atvinnuráðgjafi og Sigursteinn menningarfulltrúi verða með opnar skrifstofurí Stykkishólmi og Grundarfirði 12. desember næstkomandi á eftirfarandi tímum: Sögumiðstöðin í Grundarfirði kl. 10:00 - 14:00, Ráðhúsið í Stykkishólmi kl. 10:00 - 15:00.
01.12.2023