Fara í efni

Garðsláttur fyrir eldra fólk og öryrkja sumarið 2024

10.06.2024
Fréttir Þjónusta

Eins og fyrri ár mun sveitarfélagið bjóða eldra fólki og öryrkjum, með lögheimili í sveitarfélaginu, upp á slátt í heimagörðum.

Þessi þjónusta er eingöngu í boði fyrir eldra fólk og öryrkja sem ekki geta sinnt garðslætti né fengið ættingja til þess. 

Gjaldskrá fyrir garðslátt má sjá hér.

Umsóknir skulu berast á Höfðaborg. Hægt er að fylla út umsóknarform hér að neðan. Umsóknarblöð má einnig finna á Höfðaborg.

SÆKJA UM SLÁTT

Getum við bætt efni síðunnar?