Fara í efni

Hátíðarhöld á 17. júní í Stykkishólmi

11.06.2024
Fréttir Lífið í bænum

Þjóðhátíðardagur íslendinga, 17. júní, verður haldinn hátíðlegur í Stykkishólmi venju samkvæmt. Hátíðardagskráin fer fram í Hólmgarðinum og hefst kl. 13:30 eða þegar skrúðgangan kemur arkandi frá Tónlistarskóla Stykkishólms þaðan sem hún leggur af stað kl. 13:00.

08:00 Fánar dregnir að húni.
10:00 Opin Crossfit æfing í Reitnum.
10:00 – 18:00 Sundlaugin opin – frítt inn.
11:00 – 17:00 Söfnin opin - frítt inn.

13:00 Skrúðganga frá tónlistarskólanum að Hólmgarði með Lúðrasveit Stykkishólms í fararbroddi

Hólmgarðurinn 13:30 – 15:00
- Kaffisala kvenfélagsins í Freyjulundi.
- Kór Stykkishólmskirkju.
- Ritningarlestur.
- Ávarp fjallkonu.
- Ræðumaður dagsins.
- Tónlistaratriði.

Túnið á bak við Regus 15:00 – 17:00
- Karnival Royal Rangers.
- Tunnulestin.
- Hestamenn teyma undir börnum.

Hótelbrekkan 17:00
- Froðufjör með slökkviliðinu..

Hólmgarður 19:30 - 20:30
- Grill og tónlist í Hólmgarðinum.

Fjallkonan 2018
Getum við bætt efni síðunnar?