Fara í efni

Helstu fréttir komnar út

14.01.2026
Fréttir

Helstu fréttir eru komnar út. Blaðinu er ætlað að bæta upplýsingaflæði frá sveitarfélaginu og ná m.a. betur til eldra fólks og þeirra sem ekki nota tölvur. Blaðið er gefið út mánaðarlega og liggur m.a. frammi á Höfðaborg og í Ráðhúsinu þar sem hægt er að nálgast eintak. Þá liggur blaðið einnig frammi á Systraskjóli.

Fyrsta tölublað ársins kom út í dag, 14. janúar. Rafræn útgáfa blaðsins er öllum aðgengileg á vefsíðu sveitarfélagsins en hana má nálgast hér að neðan. Þá er jafnframt vakin athygli á því að eldri útgáfur blaðsins má nálgast hér, undir Helstu fréttir.

Smelltu á hnappinn hér að neðan til að lesa rafræna útgáfu blaðsins.

Helstu fréttir

Þrettándinn 2026
Getum við bætt efni síðunnar?