Fara í efni

Hjáleið vegna framkvæmda

03.09.2025
Fréttir

Fimmtudaginn 4. september hefjast undirbúningur fyrir malbikun á  Stykkishólmishólmsvegi/Aðalgötu. Um er að ræða samstarfsverkefni Vegagerðarinnar og sveitarfélagsins en skipt verður um burðarlag á veginum og verður umferð því beint um hjáleið á meðan framkvæmdum stendur. Hjáleiðin liggur um Búðanesveg og Tjarnarás og verður vel merkt með þar til gerðum skiltum. Hér að neðan má sjá mynd af hjáleiðinni. Gula línan merkir hjáleið en rauða framkvæmdasvæði.

Getum við bætt efni síðunnar?