Fara í efni

Hólmfríður nýr deildarstjóri á Nesi

21.05.2025
Fréttir

Hólmfríður Þórðardóttir, leikskólakennari, hefur verið ráðin í stöðu deildarstjóra á Nesi við Leikskólann í Stykkishólmi. 100% staða deildarstjóra var auglýst laus til umsóknar snemma í apríl og hefur nú verið gengið frá ráðningu en tvær umsóknir um stöðuna bárust. Hólmfríður hefur störf 1. september næstkomandi.

Getum við bætt efni síðunnar?