Fara í efni

Karlakór Akureyrar - Geysir á ferð um Snæfellsnes

31.03.2023
Fréttir

Karlakór Akureyrar - Geysir verður með tónleika í Stykkishólmskirkju sunnudaginn 2. apríl kl. 15:00.

Kórinn kemur einnig fram í Ólafsvíkurkirkju kl. 14:00 og Grundarfjarðarkirkju kl. 17:00 laugardaginn 1. apríl. Efnisskrá er blönduð, einsöngur og tvísöngur. Sjórnandi er Valmar Valjaots. Miðasala fer fram við inngang, aðgangseyrir kr. 3000.

Getum við bætt efni síðunnar?