Fara í efni

Leikskólinn minnir á umsóknir um leikskólavistun

30.03.2023
Fréttir

Leikskólinn í Stykkishólmi minnir á að umsóknir um leikskólavistun að hausti 2023 þurfa samkvæmt skráningar- og innritunarreglum að hafa borist fyrir 1. maí. Umsóknareyðublöð má nálgast á íbúagátt Stykkishólms. Úthlutun leikskólaplássa fer fram í maí.

Nánari upplýsingar um leikskólastarfið má nálgast á heimasíðu leikskólans.

Leikskólinn í Stykkishólmi
Getum við bætt efni síðunnar?