Fara í efni

Nýárstónleikar Karlakórsins Kára

17.01.2023
Fréttir Lífið í bænum

Karlakórinn Kári ætlar að fagna nýju ári með hátíðartónleikum þar sem á efnisskránni verða þjóðleg lög sem tilheyra áramótunum ásamt skemmtilegum slögurum. Kórinn kom fram í Grundarfjarðarkirkju og Ólafsvíkurkirkju síðastliðinn sunnudag en endar nú tónleikaröðina í Stykkishólmskirkju fimmtudaginn 19. janúar 2023 kl. 20:00. Aðgangseyrir eru 4000 kr., enginn posi á staðnum.

Gæti verið mynd af texti

Getum við bætt efni síðunnar?