Fara í efni

Sælkerabíll um Snæfellsnes

31.03.2023
Fréttir

Helgina 1.- 2. apríl verður ekið um Snæfellsnes með sælkeravörur úr héraði. Öll hvött til að gera góð kaup og styrkja heimafólk.

Stoppað verður á eftirfarandi stöðum;

Laugardagur
10:00 - 11:00 Eyja- og Miklaholtshreppur - Breiðablik/Gestastofa Snæfellsnes
12:30 - 14:00 Stykkishólmur - Við sparkvöll
15:30 - 17:00 Grundarfjörður - Við Sögumiðstöð

Sunnudagur
10:00 - 11:00 Arnarstapi - Bílastæði við Bárð Snæfellsás
12:00 - 13:30  Hellissandur - Röstin
14:30 - 16:00  Ólafsvík - Átthagastofa

Getum við bætt efni síðunnar?