Sorphirða dregs til morguns
Ekki næst að klára sorphirðu í öllum götum í dag en samkvæmt sorphiðudagatali eru plast- og pappatunnur losaðar 26. og 27. nóvember. Það sem ekki klárast í dag verður hirt í fyrramálið.
Þá er jafnframt minnt á að gott er fyrir íbúa að vera meðvitaðir um sorphirðudaga fyrir hátíðarnar en skv. sorphirðudagatal fyrir árið 2025 verða lífærna- og blandaðatunnan næst losuð 10. og 11. desmber og plast- og pappatunnur 22. og 23. desember.