Starfamessa í Fjölbrautaskóla Snæfellinga
Starfamessa er viðburður þar sem fyrirtæki, stofnanir og menntastofnanir kynna störf, starfsgreinar og menntunartækifæri fyrir nemendum grunn- og framhaldsskóla og öðrum áhugasömum. Slíkar messur hafa verið vinsælar meðal grunn- og framhaldsskólanema sem vilja kynna sér framtíðarmöguleika betur, bæði varðandi nám og störf.
Starfamessa verður haldin í Fjölbrautaskóla Snæfellinga þriðjudaginn 30. september. Almenninguri er boðin velkomin á viðburðinn frá 12:00 - 13:30.