Fara í efni

Stoppistöð Strætó færist að íþróttamiðstöðinni

22.12.2025
Fréttir

Strætó hefur tilkynnt um breytingar á leiðakerfi sínu sem taka gildi 1. janúar 2026. Með breyttu leiðakerfi er stigið skref í átt að betri og aðgengilegri almenningssamgöngum á landsbyggðinni, segir á vef Strætó.

Með breytingunum verður stoppistöð sem áður var við Bensó/Skúrinn færð að íþróttamiðstöðinni.

Hægt er að kynna sér málið nánar á vef Strætó.

Leiðakerfi Strætó á landsbyggðinni
Getum við bætt efni síðunnar?