Fara í efni

Stórsveit Íslands í Stykkishólmi

08.03.2023
Fréttir Lífið í bænum

Stórsveit íslands spilar á Fosshótel Stykkishólmi klukkan 20:00 í kvöld, 8. mars. Aðgöngumiðar eru seldir við inngang og kosta 1500 kr. Tónleikarnir eru styrktir af sóknaráætlun Vesturlands og bera yfirskriftina Íslenskt bítl 1967-1977.  Einhver kunnuleg andlit eru í hóp stórsveitarinnar en þar má nefna Hólmarana tvo Daða Þór Einarsson og Bjartmar Bjarnarson.

Stórsveit Íslands
Getum við bætt efni síðunnar?