Fara í efni

Stykkishólmur cocktail week stendur nú yfir

18.06.2025
Fréttir Lífið í bænum

Undanfarin ár hefur kokteilahátíðin Stykkishólmur cocktail weekend verið haldin hátíðleg í kringum páskana. Þetta árið er hinsvegar breyting þar á og verður hátíðin að vikulöngum viðburði sem stendur nú yfir, dagana 16.-22. júní.

Á hátíðinni keppa þátttökubarir og veitingastaðir í bænum um að blanda bestu kokteilana. Skipuleggjendur hátíðarinnar lofa glæsilegri hátíð, þeirri stærstu og metnaðarfyllstu hingað til. Þátttakendur hátíðarinnar í ár eru Fosshótel Stykkishólmur, Skipper, Narfeyrarstofa, Sjávarpakkhúsið og Hótel Egilsen. Á þessum stöðum er hægt sérstakur kokteilaseðill í boði í tilefni hátíðarinnar.

Hægt er að fylgjast með facebooksíðu keppninnar hér.

Dagskána má sjá hér:

Mánudagurinn 16. júní

SCW Kokteilseðill í boði á þátttökustöðum.
15:00 - 18:00 happy hour á Fosshótel Stykkishólmi
21:00 - 23:00 happy hour á Narfeyrarstofu

Þriðjudagurinn 17. júní

SCW Kokteilseðill í boði á þátttökustöðum.
15:00 - 18:00 happy hour á Fosshótel Stykkishólmi

Miðvikudagurinn 18. júní

SCW Kokteilseðill í boði á þátttökustöðum.
15:00 - 18:00 happy hour á Fosshótel Stykkishólmi

Fimmtudagurinn 19. júní

SCW Kokteilseðill í boði á þátttökustöðum.
15:00 - 18:00 happy hour á Fosshótel Stykkishólmi

Föstudagurinn 20. júní

SCW Kokteilseðill í boði á þátttökustöðum.
15:00 - 18:00 happy hour á Fosshótel Stykkishólmi
21:00 - 23:00 happy hour á Narfeyrarstofu

Laugardagurinn 21. júní

SCW Kokteilseðill í boði á þátttökustöðum.
15:00 - 18:00 happy hour á Fosshótel Stykkishólmi
21:00 - 23:00 happy hour á Narfeyrarstofu
21:30 - 23:30 lifandi tónlist á Fosshótel Stykkishólmi

Sunnudagurinn 22. júní

Úrslitadagurinn
Fosshótel Stykkishólmur
15:00 húsið opnar
15:30 Keppni milli þáttökustaða um besta kokteiklinn á SCW 2025
17:00 SCW Open - Hanastél í Hólminum. Opin keppni fyrir fyrir áhugasama
20:00 Lokapartý SCW, úrslit kynnt

Ívar Sindir Karvelsson, annar upphafsmaður SCW
Getum við bætt efni síðunnar?