Fara í efni

Sumarnámskeið ganga vel

12.06.2024
Fréttir

Sumarnámskeið fyrir börn fædd 2012 - 2017 hófust í byrjun viku og ganga vel að sögn umsjónaaðila. Vakin er athygli á því að skráning fyrir næstu viku þarf að berast í síðasta lagi á föstudag, 14. júní.

Skráningar og frekari upplýsingar annast:

Smelltu á myndina hér að neðan fyrir frekari upplýsingar.

Margt að sjá í Maðkavík
Getum við bætt efni síðunnar?