Sundlaug lokað snemma á mánudaginn
Mánudaginn 6. október lokar Sundlaugin í Stykkishólmi kl. 18:00 vegna viðhalds Veitna á kerfinu.
Íbúar í Stykkishólmi hafa fengið tilkynningu frá Veitum um að búast megi við lægri þrýstingi á köldu vatni í Stykkishólmi þann 06.október næstkomandi frá kl. 20:00 til miðnættis. Vakin er sérstaklega athygli á því að lægri þrýstingur á köldu vatni getur valdið því að aðeins renni heitt vatn úr blöndunartækjum sem getur valdið bruna.