Fara í efni

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes boðar til funda

13.06.2024
Fréttir

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes boðar til funda í íbúa- og gestastofu Snæfellsness á Breiðabliki laugardaginn 15. júní kl. 15:00 og föstudaginn 28. júní kl. 20:00.

Um er að ræða opna fundi þar sem verkefni Svæðisgarðsins verða kynnt og þau til umræðu. Öll velkomin.

Nánari upplýsingar má finna á vefslóðum hér að neðan:

https://www.snaefellsnes.is/

https://svaedisgardur.is/unesco-vistvangur/

Getum við bætt efni síðunnar?