Fara í efni

Þjóðhátíðardagurinn í Stykkishólmi

13.06.2025
Fréttir Lífið í bænum

Þjóðhátíðardagur okkar íslendinga verður haldinn hátíðlegur um land allt þriðjudaginn 17. júní. Hátíðardagskráin í Stykkishólmi er ekki af verri endanum frekar en vanalega en hægt er að kynna sér viðburðarríka dagskrá hér að neðan.

Þjóðhátíðarnefndin hvetur fólk til að klæðast þjóðbúningum eða vera með stúdentshúfur eða önnur höfuðföt í tilefni dagsins.

Guðrún Magnea, fjallkonan árið 2018
Getum við bætt efni síðunnar?