Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Stykkishólmsbæjar 2002-2022 um gististaði í íbúðarbyggð
Fréttir

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Stykkishólmsbæjar 2002-2022 um gististaði í íbúðarbyggð

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Stykkishólmsbæjar 2002-2022 skv. 31. gr. skipulagslaga. Í tillögunni er skilgreint hvaða gististaðir geta talist minniháttar atvinnustarfsemi sem samrýmst getur búsetu á íbúðarsvæðum, sbr. gr. 4.3.1 og gr. 6.2 í skipulagsreglugerð.
12.11.2021
Farandmatarmarkaður í Stykkishólmi á laugardaginn
Fréttir

Farandmatarmarkaður í Stykkishólmi á laugardaginn

Helgina 13.-14. nóvember veður farandmatarmarkaður á ferðinni um Vesturland. Bílar hlaðnir vestlenskum matvörum fara um landshlutann og selja beint úr bíl. Markaðurinn verður á planinu við íþróttamiðstöðina í Stykkishólmi laugardaginn 13. nóvember kl. 15:00 - 16:00.
12.11.2021
Aðventuhandbók Snæfellsness í smíðum
Fréttir

Aðventuhandbók Snæfellsness í smíðum

Líkt og síðustu ár verður margt í boði á Snæfellsnesi fyrir jólin og eins og í fyrra mun Svæðisgarðurinn gefa út aðventudagatal sem borið verður í hvert hús á Snæfellsnesi, dagatalið verður einnig aðgengilegt rafrænt
12.11.2021
Hraðhleðslustöð í Stykkishólmi
Fréttir

Hraðhleðslustöð í Stykkishólmi

Framkvæmdir standa nú yfir á bílplani við íþróttamiðstöð Stykkishólms en þar mun rísa rafhleðslustöð fyrir bíla. Stykkishólmsbær hefur samið við Ísorku um að reisa 150kw hraðhleðslustöð á umræddu svæði.
04.11.2021
Influensubólusetning á Heilsugæslunni í Stykkishólmi
Fréttir

Influensubólusetning á Heilsugæslunni í Stykkishólmi

Bólusett verður gegn árlegri influensuá Heilsugæslunni í Stykkishólmi í dag, þriðjudaginn 2. nóv. kl. 13:00-14:30. Öllum er velkomið að mæta í bólusetningu en hvorki þarf að boða komu né bóka tíma.
02.11.2021
Getum við bætt efni síðunnar?