Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Ókeypis bókasafnskort
Fréttir

Ókeypis bókasafnskort

Nú um áramótin gekk sú breyting í gildi að aðild að Amtsbókasafninu í Stykkishólmi var gerð ókeypis. Nú geta því allir nýtt sér allan safnkost Amtsbókasafnsins án þess að draga upp veskið. Á bókasafninu er veitt fjölbreytt þjónusta. Auk þess að lána út bækur og tímarit eru til útláns DVD diskar, kvikmyndir og sjónvarpsþáttaraðir. Nýverið var auk þess tekið upp á því að lána út borðspil. Amtsbókasafnið er auk þess aðili að Rafbókasafninu.
05.01.2021
Laus staða við Grunnskólann í Stykkishólmi
Fréttir

Laus staða við Grunnskólann í Stykkishólmi

Grunnskólinn í Stykkishólmi auglýsir 50% tímabundna stöðu forfallakennara frá 1. febrúar nk.
04.01.2021
Getum við bætt efni síðunnar?