Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Undirbúningur fyrir nýja grunnsýningu Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla
Fréttir

Undirbúningur fyrir nýja grunnsýningu Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla

Í liðinni viku hófst endurskoðun á grunnsýningu Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla.
03.03.2021
Lýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Stykkishólmsbæjar 2002 ? 2022 um gististaði í íbúðarbyggð
Fréttir

Lýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Stykkishólmsbæjar 2002 ? 2022 um gististaði í íbúðarbyggð

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur samþykkt að auglýsa skipulagslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingu um stefnu og skilmála um gististaði á íbúðarsvæðum í Stykkishólmsbæ. Skipulagslýsingin er birt á vef Stykkishólmsbæjar og liggur frammi á bæjarskrifstofu til og með 31. mars 2021, þannig að íbúar og aðrir hagsmunaaðilar geti kynnt sér hana og sent inn ábendingar sem varða tillögugerðina.
03.03.2021
Opinn samráðsfundur um stöðu samgöngumála
Fréttir

Opinn samráðsfundur um stöðu samgöngumála

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi bjóða til rafræns samráðsfundar um stöðu samgöngumála á Vesturlandi miðvikudaginn 3. mars kl. 15:00-17:00.
01.03.2021
Getum við bætt efni síðunnar?