Fréttir
Tónleikar og kjör heiðursborgara Stykkishólms
Kór Stykkishólmskirkju heldur 80 ára afmælistónleika laugardaginn 9. nóvember næstkomandi. Flutt verður fjölbreytt dagskrá með tilvísun í kirkjuárið ásamt veraldlegum lögum.
06.11.2024