Fara í efni

Erindisbréf öldungaráðs

Málsnúmer 1905077

Vakta málsnúmer

Öldungaráð - 1. fundur - 28.11.2022

Erindisbréf öldungaráðs lagt fram til kynningar.
Farið yfir erindisbréf og gerð grein fyrir lagaákvæðum um fulltrúa og meginhlutverk nefndarinnar. Tillaga lögð fram útfrá umræðum hjá einstaklingum í Aftanskin að breyta orðalagi í erindisbréfi úr “málefnum aldraðra? í “málefni eldra fólks?.

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 6. fundur - 01.12.2022

Á 1. fundi öldungaráðs var farið yfir erindisbréf og gerð grein fyrir lagaákvæðum um fulltrúa og meginhlutverk nefndarinnar. Tillaga var lögð fram út frá umræðum hjá einstaklingum í Aftanskin um að breyta orðalagi í erindisbréfi úr "málefnum aldraðra" í "málefni eldra fólks".
Bæjarráð felur bæjarstjóra að uppfæra erindisbrefið í samræmi við ábendingar Aftanskins. Jafnframt þarf að fella út greinar er varða forstöðumanns Dvalarheimilis.
Getum við bætt efni síðunnar?