Fara í efni

Kosning forseta og varaforseta bæjarstjórnar

Málsnúmer 2006056

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 400. fundur - 24.06.2021

Kosning forseta bæjarstjórnar og fyrsta og annan varaforseta bæjarstjórnar skv. 7. gr. samþykktar um stjórn Stykkishólmsbæjar.
Hrafnhildur Hallvarðsdóttir kosin forseti bæjarstjórnar, Gunnlaugur Smárason kosinn fyrsti varaforseti bæjarstjórnar og Haukur Garðarsson kosinn annar varaforseti bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn - 15. fundur - 29.06.2023

Kosning forseta bæjarstjórnar og fyrsta og annan varaforseta bæjarstjórnar skv. 7. gr. samþykktar um stjórn Stykkishólms.
Bæjarstjórn samþykkir að Hrafnhildur Hallvarðsdóttir verði kjörin forseti, Ragnar Ingi Sigurðsson fyrsti varaforseti og Haukur Garðarsson annar varaforseti bæjarstjórnar.

Ber forseti upp hvert og eitt nafn upp til atkvæða og er hvert og eitt samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni síðunnar?