Fara í efni

Umboð til bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar 2021

Málsnúmer 2006059

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 400. fundur - 24.06.2021

Forseti bæjarstjórnar gerir það að tillögu sinni að næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verði haldinn 26. ágúst nk. og að bæjarráði verði veitt fullt umboð til fullnaðarafgreiðslu mála í samræmi við 4. mgr. 8 gr., 1. og 2. mgr 33 gr. samþykktar um stjórn Stykkishólmsbæjar.
Forseti bæjarstjórnar gerir það að tillögu sinni að næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verði haldinn 26. ágúst nk. og að bæjarráði verði veitt fullt umboð til fullnaðarafgreiðslu mála í samræmi við 4. mgr. 8 gr., 1. og 2. mgr 33 gr. samþykktar um stjórn Stykkishólmsbæjar.

Tillaga samþykkt samhljóða.

Bæjarstjórn - 15. fundur - 29.06.2023

Forseti bæjarstjórnar gerir það að tillögu sinni að næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verði haldinn 24. ágúst nk. og að bæjarráði verði veitt fullt umboð til fullnaðarafgreiðslu mála fram til bæjarstjórnarfundar í samræmi við 5. mgr. 8 gr. og 1. og 8. mgr. 33 gr. samþykktar um stjórn Sveitarfélagsins Stykkishólms, sbr. og 5. mgr. 35. gr. sveitarstjórnarlaga.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna samhljóða.
Getum við bætt efni síðunnar?