Fara í efni

Eineltisáætlun Stykkishólmsbæjar

Málsnúmer 2009006

Vakta málsnúmer

Velferðar- og jafnréttismálanefnd - 4. fundur - 07.09.2020

Tekin til umræðun eineltisáætlun Stykkishólmsbæjar.
Rætt var um vinnu sem farið hefur fram hjá eineltisráði. Velferðar og jafnréttismálanefnd telur mikilvægt að aðstæður með tilliti til eineltis séu kannaðar hjá starfstöðvum Stykkishólmsbæjar. Velferðar og jafnréttismálanefnd bendir á að hugsanlega þyrfti að víkka út áætlunina svo hún tæki en frekar til kynferðislegrar áreitni og ofbeldis.
Samþykkt að vísa til áframhaldandi umræðu í nefnd.
Getum við bætt efni síðunnar?