Fara í efni

Leigufélagið Bríet ehf.

Málsnúmer 2011018

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 625. fundur - 18.03.2021

Lögð fram kynning framkvæmdastjóra leigufélagsins Bríetar ehf., dótturfélags Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, frá fundi sem haldinn var 24. febrúar sl. um uppbyggingu leiguíbúða á samfélagslegum grunni með áherslu á landsbyggðina, ásamt öðrum gögnum.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.

Bæjarráð - 633. fundur - 11.11.2021

Soffía Guðmundsdóttir frá Bríet ehf. kom til fundar.
Fulltrúar frá Bríet ehf. koma til fundar við bæjarráð.
Fulltrúi frá Bríet ehf. Soffía Guðmundsdóttir kom til fundar við bæjarráð í gegnum Teams. Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
Soffía Guðmundsdóttir vék af fundi.
Getum við bætt efni síðunnar?