Fara í efni

Aðgerðráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni

Málsnúmer 2106023

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 400. fundur - 24.06.2021

Lagt fram bréf til allra sveitarstjórna vegna þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni.
Framlagt til kynningar.

Æskulýðs- og íþróttanefnd - 82. fundur - 06.12.2021

Lagt fram bréf til allra sveitarstjórna vegna þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?