Fara í efni

Þátttaka í stofnun sjálfseignarstofnunar um nýsköpunarnet Vesturlands

Málsnúmer 2203020

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 638. fundur - 24.03.2022

Lagt fram erindi frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi um stofnun sjálfseignarstofnunar um nýsköpunarnet Vesturlands.
Bæjarráð samþykkir þátttöku Stykkishólmsbæjar í stofnun sjálfseignastofnun um Nýsköpunarnet Vesturlands og vísar afgreiðslunni til staðfestingar í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 409. fundur - 30.03.2022

Lagt fram erindi frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi um stofnun sjálfseignarstofnunar um nýsköpunarnet Vesturlands.

Bæjarráð samþykkti, á 638. fundi sínum, þátttöku Stykkishólmsbæjar í stofnun sjálfseignastofnun um Nýsköpunarnet Vesturlands og vísaði afgreiðslunni til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn staðfestir afgreislu bæjarráðs.

Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 11. fundur - 04.04.2022

Bæjarráð hefur samþykkt þátttöku Stykkishólmsbæjar í stofnun sjálfseignastofnunar um nýsköpunarnet Vesturlands.
Lagt fram til kynningar. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd hvetur fyrirtæki og frumkvöðla í Stykkishólmi að nýta sér þau tækifæri sem Nýsköpunarnet Vesturlands kann að bjóða upp á.
Getum við bætt efni síðunnar?