Fara í efni

Umsögn vegna nýs lyfjasöluleyfis

Málsnúmer 2211021

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 5. fundur - 17.11.2022

Lagt fram bréf þar sem Lyfjastofnun óskar eftir umsögn Stykkishólmsbæjar um umsókn um nýtt lyfsöluleyfi.
Bæjarráð hefur ekki athugasemdir við veitingu nýs lyfsöluleyfi fyrir Lyfju í Stykkishólmi.

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 6. fundur - 24.11.2022

Lagt fram bréf þar sem Lyfjastofnun óskar eftir umsögn Stykkishólmsbæjar um umsókn um nýtt lyfsöluleyfi.

Bæjarráð gerði, á 5. fundi sínum, ekki athugasemdir við veitingu nýs lyfsöluleyfi fyrir Lyfju í Stykkishólmi.

Afgreiðsla bæjarráðs lögð fram til staðfestingar.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs.
Getum við bætt efni síðunnar?