Fara í efni

Umhverfis- og loftslagamál

Málsnúmer 2211025

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og náttúruverndarnefnd - 2. fundur - 27.09.2023

Guðrún M. Magnúsdóttir, verkefnastjóri Umhverfisvottunar Snæfellsness, kemur inn á fundinn.
Guðrún M. Magnúsdóttir, verkefnastjóri Umhverfisvottunar Snæfellsness, kemur til fundar við nefndina og fjallar um stefnu sveitarfélagsins í loftslagsmálum.
Umhverfis- og náttúruverndarnefnd þakkar verkefnastjóra fyrir greinargóða yfirferð og fagnar því góða starfi sem þar er unnið.
Guðrún M. Magnúsdóttir, verkefnastjóri Umhverfisvottunar Snæfellsness, víkur af fundi.

Umhverfis- og náttúruverndarnefnd - 3. fundur - 29.11.2023

Lögð eru fram niðurstöður vinnuhópanna, , glærur fyrirlesara og niðurstöður Menti könnunarinnar frá vinnustofu um aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum sem var haldin mánudaginn 13. nóvember sl.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?