Fara í efni

Stofnun Safnaklasa Vesturlands

Málsnúmer 2211026

Vakta málsnúmer

Safna- og menningarmálanefnd - 1. fundur - 14.11.2022

Lagt fram minnisblað Sigursteins Sigurðssonar, menningar- og velferðarfulltrú SSV, vegna stofnunar Safnaklasa Vesturlands ásamt tengdum gögnum. En krafa um aukið samstarf safna kemur víða fram í opinberum stefnum og áætlunum.
Safna- og menningarmálanefnd telur mikilvægt að ná samstöðu um þessi mál á Vesturlandi og tekur jákvætt í erindið. Safna- og menningarmálanefnd leggur jafnframt áherslu á að kynna þarf þarf málið vel fyrir bæjarstjórnum og forstöðumönnum safna.

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 5. fundur - 17.11.2022

Lagt fram minnisblað Sigursteins Sigurðssonar, menningar- og velferðarfulltrú SSV, vegna stofnunar Safnaklasa Vesturlands ásamt tengdum gögnum. En krafa um aukið samstarf safna kemur víða fram í opinberum stefnum og áætlunum.

Á 1. fundi safna- og menningarmálanefndar teldi nefndin mikilvægt að ná samstöðu um þessi mál á Vesturlandi og tók jákvætt í erindið. Safna- og menningarmálanefnd lagði jafnframt áherslu á að kynna þurfi málið vel fyrir bæjarstjórnum og forstöðumönnum safna á Vesturlandi.
Bæjarráð tekur undir umsögn safna- og menningarmálanefndar og samþykkir aðkomu sveitarfélagsins að verkefninu.

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 6. fundur - 24.11.2022

Lagt fram minnisblað Sigursteins Sigurðssonar, menningar- og velferðarfulltrú SSV, vegna stofnunar Safnaklasa Vesturlands ásamt tengdum gögnum. En krafa um aukið samstarf safna kemur víða fram í opinberum stefnum og áætlunum.

Á 1. fundi safna- og menningarmálanefndar teldi nefndin mikilvægt að ná samstöðu um þessi mál á Vesturlandi og tók jákvætt í erindið. Safna- og menningarmálanefnd lagði jafnframt áherslu á að kynna þurfi málið vel fyrir bæjarstjórnum og forstöðumönnum safna á Vesturlandi.

Bæjarráð tók, á 5. fundi sínum, undir umsögn safna- og menningarmálanefndar og samþykkir aðkomu sveitarfélagsins að verkefninu. Afgreiðsla bæjarráðs lögð fram til staðfestingar.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs.

Safna- og menningarmálanefnd - 2. fundur - 31.05.2023

Lagt fram boðsbréf á stofnfund klasa, safna, sýninga og setra á Vesturlandi.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?