Fara í efni

Móttaka flóttafólks á svæðinu

Málsnúmer 2211031

Vakta málsnúmer

Velferðar- og jafnréttismálanefnd - 1. fundur - 16.11.2022

Lögð fram drög að þjónustusamningi við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið um samræmda móttöku flóttafólks, ásamt kröfulýsingu, kostnaðarlíkani og öðrum gögnum er tengjast móttöku flóttafólks.
Formaður gerir grein fyrir stöðu flóttamanna í Stykkishólmi og því starfi sem verið er að vinna nú þegar í þessum málaflokki.

Velferðar- og jafnréttismálanefnd vísar frerkari umræðu um þennan málaflokk til næsta fundar.

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 5. fundur - 17.11.2022

Lögð fram drög að þjónustusamningi við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið um samræmda móttöku flóttafólks, ásamt kröfulýsingu, kostnaðarlíkani og öðrum gögnum er tengjast móttöku flóttafólks.
Bæjarráð telur mikilvægt að skoða möguleika sveitarfélagsins til þess að taka þátt í þessu verkefni og vísar málinu til ferkari vinnslu í bæjarráði.

Velferðar- og jafnréttismálanefnd - 2. fundur - 24.01.2023

Lögð fram drög að þjónustusamningi við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið um samræmda móttöku flóttafólks, ásamt kröfulýsingu, kostnaðarlíkani og öðrum gögnum er tengjast móttöku flóttafólks.

Formaður gerði, á síðasta fundi, grein fyrir stöðu flóttamanna í Stykkishólmi og því starfi sem verið er að vinna nú þegar í þessum málaflokki.

Velferðar- og jafnréttismálanefnd vísaði þá frerkari umræðu um þennan málaflokk til næsta fundar.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?