Fara í efni

Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 20222023

Málsnúmer 2212016

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 7. fundur - 19.01.2023

Lagt fram erindi frá Matvælaráðuneytinu vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2022/2023, ásamt sérreglum sem samþykktar hafa verið af háflu sveitarfélagsins.
Bæjarráð samþykktir framlögð tillögu/ályktun/skilyrði fyrir úthlutun aflamarks í tengslum við byggðakvóta vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið tímabilið 2022-2023 lykt og samþykkt var á 636. bæjarstjórnarfundi frá 21. febrúar 2022.

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 9. fundur - 26.01.2023

Lagt fram erindi frá Matvælaráðuneytinu vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2022/2023, ásamt sérreglum sem samþykktar hafa verið af háflu sveitarfélagsins.

Bæjarráð samþykkti á 7. fundi sínum, framlagða tillögu/ályktun/skilyrði fyrir úthlutun aflamarks í tengslum við byggðakvóta vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið tímabilið 2022-2023 lykt og samþykkt var á 636. bæjarstjórnarfundi frá 21. febrúar 2022.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs.
Getum við bætt efni síðunnar?