Fara í efni

Auglýsing byggingarlóða á grunni deiliskipulags miðbæjar austan Aðalgötu.

Málsnúmer 2301013

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 7. fundur - 19.01.2023

Bæjarstjóri leggur til að Aðalgata 5A og Austurgata 6A verði auglýstar lausar til úthlutunar í samræmi við reglur um úthlutun á lóðum fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
Bæjarráð samþykkir tillögu bæjarstjóra.

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 9. fundur - 26.01.2023

Bæjarstjóri leggur til að Aðalgata 5A og Austurgata 6A verði auglýstar lausar til úthlutunar í samræmi við reglur um úthlutun á lóðum fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði.

Bæjarráð samþykkti tillögu bæjarstjóra á 7. fundi sínum. Afgreiðsla bæjarráðs er lögð fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn stafestir afgreiðslu bæjarráðs.
Getum við bætt efni síðunnar?