Fara í efni

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu).

Málsnúmer 2304026

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 11. fundur - 27.04.2023

Lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu).
Bæjarráð samþykkir samhljóða fyrirliggjandi umsögn sveitarfélagsins.

Atvinnu- og nýsköpunarnefnd (SH) - 3. fundur - 11.12.2023

Lögð fram til kynningar umsögn sveitarfélagsins um frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu).
Lagt fram til kynningar.

Bókun Í-lista:
Undirritaður telur að það þjóni ekki hagsmunum sveitarfélagsins til langs tíma að kvótasetja grásleppuveiðar.

Lárus Ástmar Hannesson
Getum við bætt efni síðunnar?