Löndunarþjónusta í Stykkishólmshöfn
Málsnúmer 2504011
Vakta málsnúmerBæjarráð - 32. fundur - 23.04.2025
Tekið til umræðu staða löndunarþjónustu við Stykkishólmshöfn í sumar.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd lagði, á 5. fundi sínum, áherslu á mikilvægi löndunarþjónustu fyrir atvinnulífið í Stykkishólmi og hvatti hlutaaðeigandi til að leita allra leiða til þess að tryggja áfram þá þjónustu í Stykkishólmshöfn.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd lagði, á 5. fundi sínum, áherslu á mikilvægi löndunarþjónustu fyrir atvinnulífið í Stykkishólmi og hvatti hlutaaðeigandi til að leita allra leiða til þess að tryggja áfram þá þjónustu í Stykkishólmshöfn.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar.