Hleðslustöð Orkusölunar
Málsnúmer 2506014
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 30. fundur - 11.06.2025
Orkusalan hefur óskað eftir stað í Stykkishólmi fyrir hleðslustöðar fyrir rafmagnsbíla. Þeim hefur verið bent á bílastæðin við slökkvistöðina.
Lagt fram til kynningar. Skoða þarf framtíðarskipulag fyrir hleðslustöðvar almennt í sveitarfélaginu.
Bæjarráð - 34. fundur - 24.06.2025
Orkusalan hefur óskað eftir stað í Stykkishólmi fyrir hleðslustöðar fyrir rafmagnsbíla. Á 30. fundi skipulagsnefndar kom fram að þeim hafi í því sambandi verið bent verið bent á bílastæðin við slökkvistöðina.
Skipulagsnefnd taldi að skoða þurfi framtíðarskipulag fyrir hleðslustöðvar almennt í sveitarfélaginu.
Skipulagsnefnd taldi að skoða þurfi framtíðarskipulag fyrir hleðslustöðvar almennt í sveitarfélaginu.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að semja við Orkusöluna varðandi fyrirhugaða staðsetningu.
Bæjarráð felur skipulagsnefnd að rýna og leggja grunn að framtíðarskipulagi fyrir hleðslustöðvar almennt í sveitarfélaginu sem nýst gæti við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins.
Bæjarráð felur skipulagsnefnd að rýna og leggja grunn að framtíðarskipulagi fyrir hleðslustöðvar almennt í sveitarfélaginu sem nýst gæti við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins.